Yfirlit yfir umfang og eðli barnaverndarmála 2012

Málsnúmer 201303063

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 114. fundur - 18.03.2013

Yfirlit yfir umfang og eðli barnaverndarmála fyrir árið 2012 lagt fram til kynningar. Félagsmálanefnd beinir þeim tilmælum til Barnaverndarstofu að ákvæðum 8. gr. barnaverndarlaga verði framfylgt og eftirlit með störfum barnaverndarnefnda aukið, en í dag er eftirlitið einungis í formi tölulegra upplýsinga og ef um kvartanir vegna málsmeðferðar er að ræða.