Frumvarp til laga um lífeyrisréttindi/Til umsagnar

Málsnúmer 201303057

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 228. fundur - 27.03.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Kristjönu Benediktsdóttur skjalaverði hjá nefndarsviði Alþingis, dags. 13.mars 2013, með beiðni um umsögn um frumvarp til laga um lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegan stuðning.

Bæjarráð mun ekki veita umsögn að svo komnu máli.