Beiðni um framlengingu á starfsleyfi/stöðuleyfi vegna starfsmannaaðstöðu

Málsnúmer 201303051

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 91. fundur - 13.03.2013

Erindi dags. 07.03.2013 þar sem Unnar Elísson fyrir hönd Myllunar ehf. kt.460494-2309, óskar eftir framlengingu á starfsleyfi/stöðuleyfi vegna starfsmannaaðstöðu að Miðási 16, Egilsstöðum sbr. mál nr. SB060281 dags. 11.9.2006 til eins árs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að gefa stöðuleyfi fyrir starfsmannabúðir til eins árs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 173. fundur - 20.03.2013

Erindi dags. 07.03.2013 þar sem Unnar Elísson fyrir hönd Myllunnar ehf. kt.460494-2309, óskar eftir framlengingu á starfsleyfi/stöðuleyfi vegna starfsmannaaðstöðu að Miðási 16, Egilsstöðum sbr. mál nr. SB060281 dags. 11.9.2006 til eins árs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að gefa stöðuleyfi fyrir umræddar starfsmannabúðir til eins árs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.