Ósk um niðurfelling á gjaldi vegna hundahalds/minkahundur

Málsnúmer 201303009

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 95. fundur - 15.05.2013

Erindi dagsett 03.03.2013 þar sem Stefán Kristmannsson, kt.310353-5749 óskar eftir að fá niðurfellt árgjald fyrir árið 2013, vegna hunds. Þar sem bréfritari annast um minkaveiðar á Fljótsdalshéraði skv. samningi þar um og notar hundinn við veiðarnar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til 12.gr. samþykktar um hundahald í Seyðisfjarðarkaupstað, á Fljótsdalshéraði, í Fjarðabyggð og í Vopnafjarðarhreppi, þá samþykkir skipulags- og mannvirkjanefnd að fella gjaldið niður.

Samþykkt með handauppréttingu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 178. fundur - 22.05.2013

Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.