Samstarfsumleitun frá sveitarfélaginu Tukums Lettlandi

Málsnúmer 201303004

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 227. fundur - 13.03.2013

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.dagsett 28. febrúar 2013 varðandi áhuga sveitarfélagsins Tukums í Lettlandi á samstarfi.

Bæjarráð telur að svo stöddu sé ekki færi á að bæta við það erlenda samstarf sem sveitarfélagið tekur þegar þátt í.