Reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins

Málsnúmer 201302184

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 55. fundur - 26.03.2013

Fyrir liggja drög að reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins

Umhverfis- og héraðsnefnd gerir ekki athugasemdir við drögin en leggur áherslu á að Umhverfisstofnun nýti framsalsheimild þá er tilgreind er í drögunum til framsals verkefna heim í hérað.

Samþykkt með handauppréttingu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 174. fundur - 03.04.2013

Fyrir liggja drög að reglugerð um eftirlit Umhverfisstofnunar með náttúru landsins

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu umhverfis- og héraðsnefndar gerir bæjarstjórn ekki athugasemdir við drögin en leggur áherslu á að Umhverfisstofnun nýti framsalsheimild þá er tilgreind er í drögunum til framsals verkefna heim í hérað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.