- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Erindi dagsett 22.02.2013 þar sem Helga Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri HAUST, leggur til aðgerðir til að bregðast við kvörtunum, sem borist hafa vegna katta á Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Erindi dagsett 22.02.2013 þar sem Helga Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri HAUST, leggur til aðgerðir til að bregðast við kvörtunum, sem borist hafa vegna katta á Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir tillögu Helgu Hreinsdóttur um aðgerðir og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að ganga í málið.
Tillagan samþykkt samhljóða með handauppréttingu.