Starfsáætlun, skipulags- og mannvirkjanefndar 2013

Málsnúmer 201302159

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 90. fundur - 27.02.2013

Fyrir liggja drög að starfsáætlun fyrir árið 2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela starfsmönnum nefndarinnar ásamt formanni að ljúka við starfsáætlunina fyrir næsta fund bæjarstjórnar.

Tillagan samþykkt samhljóða með handauppréttingu.