Sænautasel - áfangaskýrsla

Málsnúmer 201302158

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 53. fundur - 26.02.2013

Sænautasel - áfangaskýrsla.
Úttekt á gróðurfari og jarðvegsrofi. Skýrsla frá Landgræðslu ríkisins frá 2012.

Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar góða skýrslu og fagnar árangri uppgræðslu.

Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Samþykkt með handauppréttingu.