Egilsstaðaskóli - kynning á niðurstöðum Olweusarkönnunar

Málsnúmer 201302152

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 182. fundur - 25.02.2013

Ruth Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Egilsstaðaskóla, kynnti niðurstöður Olweusarkönnunar sem lögð var fyrir í 4. - 10. bekk í desember sl. Fræðslunefnd fagnar þeirri jákvæðu þróun sem niðurstöðurnar sýna.