Eineltisáætlun Fellaskóla

Málsnúmer 201302151

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 182. fundur - 25.02.2013

Sverrir Gestsson, skólastjóri Fellaskóla, kynnti eineltisáætlun skólans sem nýlega hefur verið endurskoðuð. Áætlunin hefur fengið afgreiðslu í skólaráði. Fræðslunefnd telur eineltisáætlunina fullnægjandi.