Fagráðstefna skógræktar 2013

Málsnúmer 201302123

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 53. fundur - 26.02.2013

Erindi frá Héraðs- og austurlandsskógum þar sem vakin er athygli á fagráðstefnu skógræktargeirans sem haldin verður á Hallormsstað dagana 12.-14. mars nk.

Lagt fram til kynningar.