- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og leggur til að kannaðir verði möguleikar á því að finna líkgeymslu og kapellu stað í norðurenda núverandi byggingar HSA, í tengslum við aðkomu sjúkrabíla og nýbyggingu hjúkrunarheimilis. Bæjarstjóra er falið að ræða við fulltrúa HSA vegna málsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Bæjarráð leggur til að kannaðir verði möguleikar á því að finna líkgeymslu og kapellu stað í norðurenda núverandi byggingar HSA í tengslum við aðkomu sjúkrabíla og nýbyggingu hjúkrunarheimilis.