- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu fræðslunefndar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Lagt fram erindi þar sem farið er fram á að leikskólarnir fái heimild til að loka frá kl. 08:00 til 13:00, Tjarnarskógur 18. mars og Hádegishöfði og leikskóladeildirnar á Hallormsstað og Brúarási þann 19. mars nk., vegna námskeiðs á vegum samtakanna "Blátt áfram". Fram kom að vissulega kemur lokun leikskólanna illa við foreldra þó aðeins sé um hálfan dag að ræða, en foreldrar styðja það hins vegar að starfsfólk taki þátt í umræddu námskeiði. Fræðslunefnd veitir fyrir sitt leyti heimild til umbeðinnar hálfs dags lokunar.