Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi.

Málsnúmer 201302036

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 53. fundur - 26.02.2013

Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi.
Erindi frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis til umsagnar tillögu til þingsályktunar um breytta framtíðarskipan refaveiða á Ísland, 84. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist fyrir 22. febrúar 2013.

Umhverfis- og héraðsnefnd styður eindregið framlagða þingsályktunartillögu.

Samþykkt með handauppréttingu (ÁS, MK, EK, BG)

(AÁ) sat hjá.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 172. fundur - 06.03.2013

Afgreitt af umhverfis- og héraðsnefnd.