Yfirlit yfir rekstraráætlun 2012

Málsnúmer 201301177

Félagsmálanefnd - 112. fundur - 21.01.2013

Lögð fram drög að rekstrarniðurstöðum fyrir árið 2012 hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs. Þar kemur fram að niðurstöðurnar eru tveimur prósentum undir áætlun. Félagsmálastjóra er falið að afla sambærilegra upplýsinga frá aðildarsveitarfélögunum fyrir næsta fund nefndarinnar.