Tilkynning um stofnun Minjastofnunar Íslands

Málsnúmer 201301160

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 88. fundur - 23.01.2013

Erindi dags. 09.01.2013 þar sem Agnes Stefánsdóttir, deildarstjóri, f.h.forstöðumanns Minjastofnunar, tilkynnir um ný lög um menningarminjar nr. 80/2012, sem tóku gildi 1.janúar 2013.

Lagt fram til kynningar.