Vinnubúðir, ósk um geymslulóð

Málsnúmer 201210083

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 101. fundur - 11.09.2013

Erindi í tölvupósti dags.10.9.2013 þar sem Þuríður Ingólfsdóttir f.h. Héraðsverks ehf. sækir um framlengingu á stöðuleyfi, sem veitt var á 83. fundi nefndarinnar 24.10.2012.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda. Stöðuleyfið verður veitt til eins árs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 183. fundur - 18.09.2013

Erindi í tölvupósti dags.10.9.2013 þar sem Þuríður Ingólfsdóttir f.h. Héraðsverks ehf. sækir um framlengingu á stöðuleyfi, sem veitt var á 83. fundi nefndarinnar 24.10.2012.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda. Stöðuleyfið verður veitt til eins árs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 11. fundur - 12.11.2014

Umsókn dagsett 03.11.2014 þar sem Þuríður Ingólfsdóttir f.h. Héraðsverks ehf. kt.6803881489, sækir um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnubúðir á lóðinni Miðás 39, Egilsstöðum.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 37. fundur - 09.12.2015

Umsókn dagsett 03.11.2014 þar sem Þuríður Ingólfsdóttir f.h. Héraðsverks ehf. kt.6803881489, sækir um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnubúðir á lóðinni Miðás 39, Egilsstöðum. Málið var áður á dagskrá 12.11.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem lóðinni hefur verð úthlutað þá hafnar Umhverfis- og framkvæmdanefnd erindinu. Nefndin vísar til bréfs dags.06.05.2015 þar sem Héraðsverki var tilkynnt um úthlutun lóðarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 229. fundur - 16.12.2015

Umsókn dagsett 03.11.2014 þar sem Þuríður Ingólfsdóttir f.h. Héraðsverks ehf. kt.6803881489, sækir um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnubúðir á lóðinni Miðás 39, Egilsstöðum. Málið var áður á dagskrá 12.11.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem lóðinni hefur verð úthlutað þá tekur bæjarstjórn undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og hafnar erindinu. Vísað er til bréfs dags.06.05. 2015 þar sem Héraðsverki var tilkynnt um úthlutun lóðarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.