Starfsáætlun 2013

Málsnúmer 201210065

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 22.01.2013

Fyrir liggur starfsáætlun umhverfis- og héraðsnefndar 2013.

Umhverfis- og héraðsnefnd samþykkir framlagða starfsáætlun.