- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Í vinnslu hjá félagsmálanefnd.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Lagt fram yfirlit yfir umfang og eðli barnaverndartilkynninga. Á árinu 2012 bárust félagsmálanefnd Fljótsdalshéraðs 73 tilkynningar á grundvelli barnaverndarlaga vegna 58 barna. Um er að ræða sambærilegan fjölda tilkynninga og barst á árunum 2010 og 2011. Flestar tilkynningar síðustu þriggja ára, bárust vegna áhættuhegðunar barns á meðan tilkynningar vegna gruns um ofbeldi gegn barni og vanrækslu fylgja þar fast á eftir. Félagsmálastjóri mun á næstu dögum hafa samband við leik- og grunnskóla á þjónustusvæðinu og bjóða fræðslu um ferli barnaverndartilkynninga og mikilvægi þess að vera á varðbergi gagnvart vanlíðan barna.