Erindi dagsett 11.10.2011 þar sem Guðgeir Þ. Ragnarsson Hjarðar kt.090153-4639, óskar eftir að gengið verði frá vegg við göngustíg á lóðamörkum Skógarseli 3, Egilsstöðum. Málið var áður á dagskrá 26.10.2011. fyrir liggur kostnaðarmat á framkvæmdinni.
Sigvaldi vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta framkvæma verkið ef kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar 2013.
Erindi dagsett 11.10.2011 þar sem Guðgeir Þ. Ragnarsson Hjarðar kt.090153-4639, óskar eftir að gengið verði frá vegg við göngustíg á lóðarmörkum Skógarseli 3, Egilsstöðum. Málið var áður á dagskrá 26.10.2011.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarráð erindi umsækjanda og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að láta framkvæma verkið ef kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar 2013.
Sigvaldi vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta framkvæma verkið ef kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar 2013.
Samþykkt með handauppréttingu.