Eyvindará, beiðni um stöðuleyfi

Málsnúmer 201106139

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 88. fundur - 23.01.2013

Tölvupóstur dags. 08.01.2013, þar sem Anna Birna Snæþórsdóttir kt.091048-4189, sækir um að fá stöðuleyfi fyrir vinnuskúr og leyfi til að geyma heyvinnutæki á lóðarspildu, sem samþykkt var á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar 12.12.2012. Bæjarráð vísaði málinu til skipulags- og mannvirkjanefnar þann 09.01.2013.

Formaður bar upp eftirfarandi tillögu:

Skipulags- og mannvirkjanefnd hafnar erindinu og vísar að öðru leyti í bókun nefndarinnar þann 12.12.2012 um leigusamning.

Tillagan borin upp,

já sögðu 4 (SR, JG, EK og RRI) einn situr hjá (ÓVB).

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 170. fundur - 06.02.2013

Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.