Erindi dagsett 09.02.2015 þar sem Erlendur Kristjánsson f.h. Íbúðalánasjóðs fer fram á að afstaða umhverfis- og frakmvæmdanefndar verði endurskoðuð um að láta færa bílskúrinn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela skipulags-og umhverfisfulltrúa að leita álits lögfræðings um málið og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela skipulags-og umhverfisfulltrúa að leita álits lögfræðings um málið og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.