Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 90

Málsnúmer 2008015F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 319. fundur - 02.09.2020

Til máls tóku: Björn Ingimarsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókun. Björg Björnsdóttir, sem ræddi liði 7.1 og 7.3, Björn Ingimarsson, sem ræddi lið 7.1, Anna Alexandersdóttir, sem ræddi lið 7.1, Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi lið 7.1, Björg Björnsdóttir, sem ræddi lið 7.1 og Kristjana Sigurðardóttir, sem ræddi lið 7.1.

Fundargerðin lögð fram.
 • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
 • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
 • Bókun fundar Fram kom á fundi ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs að ráðið hyggst senda öllum framboðum spurningalista og deila svörum þeirra á samfélagsmiðlum sínum.

  Eftirfarandi tillaga lögð fram:
  Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráði og hvetur ungt fólk sérstaklega til þess að láta sig málefni samfélagsins varða, kynna sér fólk og málefni og nýta kosningarétt sinn í sveitarstjórnarkosningum fyrir nýtt sveitarfélag sem fram fara laugardaginn 19. september 2020.

  Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
 • .4 201910031 Ungmennaþing
  Bókun fundar Fram kom að ungmennaráð stefnir að því að halda ungmennaþing vorið 2021. Lagt fram til kynningar að öðru leyti.