Atvinnu- og menningarnefnd - 103
Málsnúmer 2004009F
-
Bókun fundar
Fyrir liggja drög að samningi við Héraðsskjalasafn Austfirðinga vegna vinnu safnsins fyrir sveitarfélagið m.a. við söfnun, flokkun og skráningu skjala frá fyrrum sveitarfélögum sem nú mynda Fljótsdalshérað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi samningsdrög.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Fundargerðin lögð fram.