Íþrótta- og tómstundanefnd - 62
Málsnúmer 2004007F
-
Bókun fundar
Fyrir liggur æskulýðsstefna sveitarfélagsins til umræðu, yfirferðar og eftirfylgni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með íþrótta- og tómstundanefnd og minnir aðrar nefndir og stofnanir sveitarfélagsins á að hafa æskulýðsstefnu sveitarfélagsins að leiðarljósi í sinni vinnu.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.4
202004143
Heilsuefling
Bókun fundar
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Fyrir íþrótta- og tómstundanefnd lá tillaga að húsnæði fyrir Tónlistarskólann á Egilsstöðum og frístundahúsnæði við Egilsstaðaskóla.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn og íþrótta- og tómstundanefnd taka undir með fræðslunefnd og hvetur nýja sveitarstjórn til að setja þessa framkvæmd inn í langtímaáætlun nýs sveitarfélags og vinna að framgangi þess.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggja upplýsingar frá ÍSÍ vegna átaksins Hjólað í vinnuna 2020.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með íþrótta- og tómstundanefnd og hvetur stofnanir sveitarfélagsins til að gera þeim sem vilja hjóla í vinnuna það auðveldara, t.d. með því að bæta aðstöðu til að geyma hjól og annan búnað.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Fundargerðin lögð fram.