Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 69
Málsnúmer 2003018F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með jafnréttisnefnd og fagnar því að fyrir liggur að sveitarfélagið er að sinna lögbundnum skyldum sínum í jafnréttismálum. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
-
Bókun fundar
Jafnréttisnefnd þakkar þær athugasemdir sem bárust vegna endurskoðunar jafnréttisáætlunar Fljótsdalshéraðs. Áður en endurskoðunarvinna getur hafist verða hugmyndir um endurskoðun jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlunar bornar undir Undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu jafnréttisnefndar felur bæjarstjórn starfskonu nefndarinnar að koma erindinu til Undirbúningsstjórnar.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Fundargerðin lögð fram.