Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 507
Málsnúmer 2003015F
.1
202001001
Fjármál 2020
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs var lögð fram skýrsla sem gerð var á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Skýrslan hefur verið gerð aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og fagnar því að Fljótsdalshérað var annað af tveimur sveitarfélögum á Íslandi sem fjallað var um sem aðlaðandi búsetukostur í dreifbýli á Íslandi.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lögð fram tillaga að tímabundinni heimild til breytinga á fyrirkomulagi funda bæjarstjórnar og fastanefnda Fljótsdalshéraðs meðan neyðarstig almannavarna er í gildi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn til að tryggja starfhæfi bæjarstjórnar og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn Fljótsdalshéraðs, að notaður verði fjarfundarbúnaður á fundum bæjarstjórnar og fastanefnda Fljótsdalshéraðs og að engin takmörk verði á fjölda fundarmanna sem taka þátt í fundum bæjarstjórnar og nefndum sveitarfélagsins í fjarfundarbúnaði. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að ritun fundargerða fari fram með öðrum hætti en mælt er fyrir um í leiðbeiningum innanríkisráðuneytisins, um ritun fundargerða, nr. 22/2013. Fundargerð skal annað hvort deilt með öllum fundarmönnum á skjá í lok fundar og lesin yfir og síðan staðfest með tölvupósti eða undirrituð rafrænt.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
Fundargerðin lögð fram.