Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 500

Málsnúmer 2002003F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 308. fundur - 19.02.2020

Til máls tók: Anna Alexandersdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Fundargerðin lögð fram.
  • .1 202001001 Fjármál 2020
    Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .4 201911065 Vatnsgjald
    Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .6 202002021 Safnahúsið
    Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Á fundi bæjarráðs var farið yfir kostnaðaráætlun sem gerð hefur verið vegna fyrirhugaðrar tengibyggingar milli félagsheimilisins Iðavalla og reiðhallarinnar, sem áform voru um að byggja á sínum tíma og kominn er sökkull að.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að vísa gögnunum til umhverfis- og framkvæmdanefndar til kynningar. Að öðru leyti er gert ráð fyrir því að málið verði tekið upp við gerð langtíma fjárfestingaáætlana.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Á fundi bæjarráðs var farið yfir drög að stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi, skv. tilmælum þar um.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og fagnar því sérstaklega að lögreglan skuli setja sér slíka stefnu og telur framsetningu hennar til sóma. Afgreiðsla bæjarráðs að öðru leyti staðfest.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.