Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 488
Málsnúmer 1910029F
.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Vísað til liðar 1 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Vísað til liðar 9 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og hvetur íbúa sveitarfélagsins til að kynna sér markmið sóknaráætlunarinnar og senda inn ábendingar í samráðsgáttina.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs fór Björn Ingimarsson yfir fyrri umfjöllun og umræður varðandi sjúkraflug á Austurlandi. Fram kom hjá honum að einungis ein sjúkraflugvél er starfrækt á landinu, sem gerð er út frá Akureyri. Í ljósi þess er augljóst að upp getur komið mjög alvarleg staða, ef útköll koma á sama tíma á mismunandi landsvæðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs tekur undir með bæjarráði og áréttar að brýnt er að komið verði upp aðstöðu fyrir hluta útgerðar þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar á Egilsstaðaflugvelli eða að þar verði staðsett sérstök sjúkraþyrla til að sinna bráðatilfellum á þessu landsvæði. Bæjarstjórn leggur áherslu á að mótuð verði sem fyrst framtíðarstefna í sjúkraflutningum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði var lagt fram erindi og athugasemdir frá íbúum við Árhvamm, Ranavað og Einbúablá, varðandi hreinsivirki við Árhvamm, undirritað af Gunnlaugi Hafsteinssyni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að vísa erindinu til skipulags-og byggingarfulltrúa og felur honum að taka saman svör við þeim spurningum sem fram koma í erindinu. Jafnframt er erindinu vísað til HEF, sem fer með rekstur fráveitunnar.
Bæjarstjórn leggur áherslu á að reynt verði eftir fremsta megni að koma í veg fyrir þá lyktarmengun frá hreinsivirkinu, sem kvartað er undan.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram fundarboð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands, sem boðaður er föstudaginn 8. nóvember kl. 16:00 á Djúpavogi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að Björn Ingimarsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram.