Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Koltröð 1.

Málsnúmer 1909060

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 119. fundur - 25.09.2019

Erindi frá Hjördísi Ólafsdóttur þar sem sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu / sólskála við Koltröð 1.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að hún láti grenndarkynna erindið í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 122. fundur - 13.11.2019

Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu. Engar athugasemdir bárust við grenndarkynningu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarsjórn að hún samþykki niðustöður grenndarkynningar og feli skipulags- og byggingarfulltrúa að veita byggingarleyfi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.