Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 480
Málsnúmer 1908016F
.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Bókun vegna framlags á árinu 2020 til Hattar byggingarfélags ehf.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs staðfestir yfirlýsingu bæjarstjóra og fjármálastjóra til Hattar byggingarfélags ehf kt. 521118-1440, þess efnis að framlag Fljótsdalshéraðs vegna byggingar fimleikahúss á árinu 2020 verði 100 millj. kr. Jafnframt staðfestir bæjarráð að framlagið rúmist innan fjárhagsramma þess árs og er í forsendum í samþykktri 3ja ára áætlun og verði greitt í byrjun árs 2020.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagðar fram til kynningar fundargerðir 262. til 265. fundar stjórnar HEF.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að skipa Valdísi Dögg Rögnvaldsdóttur í starfshópinn í stað Sigurðar Ragnarssonar, sem beðist hefur lausnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að veita 100.000 kr. styrk vegna þingsins og gert verði ráð fyrir að fjármagnið verði tekið af lið 02750.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og beinir því til umhverfis-og framkvæmdanefndar að taka á næsta fundi sínum samtal við forsvarsmenn Hollvinasamtakanna um þá möguleika sem fyrir liggja varðandi endurbætur á Hjaltalundi og framtíðarnýtingu hússins tengda Út-Héraðsverkefninu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu, en 1 var fjarverandi (SBS).
-
Bókun fundar
Vísað í bókun undir lið 2.6.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Fundargerðin lögð fram.