-
Bókun fundar
Gunnar Jónsson lagði fram eftirfarandi tillögu:
Bæjarstjórn beinir því til náttúruverndarnefndar Fljótsdalshéraðs að kynna sér vel það rof sem orðið hefur á bökkum Lagarfljóts á síðustu árum. Jafnframt er nefndin hvött til að fylgja því eftir við Landsvirkjun að gripið verði til aðgerða svo stöðva megi þessa þróun.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Lagt fram til kynningar að öðru leyti.
-
Bókun fundar
Til umfjöllunar í umhverfis- og framkvæmdanefnd var tillaga á vinnslustigi af breytingu á aðalsskipulagi fyrir efri hluta Grundar á Efra Jökuldal.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að tillaga að breytingu á aðalskipulagi á vinnslustigi verði kynnt almenningi og öðrum hagsmunaaðilum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur svar Skipulagsstofnunar vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008 - 2028. Eyjólfsstaðaskógur.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að fengnu áliti Skipulagsstofnunar samþykkir bæjarstjórn, að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar, að tillaga fái málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um lóðina Faxagerði 2.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn umsókn um lóð nr. 2, en getur ekki orðið við ósk um helming samliggjandi lóðar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um stækkun lóðar að Furuvöllum 1.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Farið yfir erindi frá Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs vegna landskemmda í tenglum við uppsetningu, breytinga og viðhalds á byggðalínu á Fljótsdalsheiði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd, þakkar ábendinguna og vísar málinu til náttúruverndarnefndar til frekari umfjöllunar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn Vegagerðarinnar um leyfi fyrir framkvæmd við lagningu og endurbætur Borgafjarðarvegar 94 - 07.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn útgáfu framkvæmdaleyfis í samræmi við 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi fyrir tengihúsi á lóð við Eyvindará.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og tekur jákvætt í erindið, en með vísan í gr. 2.7 í Skipulagsreglugerð nr. 90/2013 gerir bæjarstjórn kröfu um gerð deiliskipulags.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um aðstöðuhús að Uppsölum 2.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
fyrir liggur niðurstaða grenndarkynningar vegna áforma um byggingu á bílskúr við Mánatröð 14. Erindið var grenndarkynnt þann 21. mars. sl. og ekki bárust athugasemdir við grenndarkynninguna
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn tillöguna í samræmi við 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram.