Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 472
Málsnúmer 1905021F
.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs fór bæjarstjóri yfir samkomulag við Arkitektastofuna OG sem undirritað hefur verið, vegna uppbyggingar íþróttamiðstöðvarinnar og hönnun og breytinga innanhúss.
Einnig voru þar ræddar hugmyndir að endurbótum innanhúss og fyrirhugaða vinnu við þær útfærslur.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs staðfestir bæjarstjórn fram lagða samninga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa málinu áfram til vinnu við þróun stjórnsýslu vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaga sem nú er til skoðunar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram minnisblað vegna Grænbókar um stefnu um málefni sveitarfélaga og aukalandsþings Sambandsins, sem halda á 6. september.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að fulltrúar bæjarráðs og áheyrnarfulltrúi, auk bæjarstjóra sæki aukalandsþingið.
Bæjarstjórn beinir því til stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga að hefja þingið kl. 10.30, í stað kl. 10:00, þannig að þingfulltrúar af Austurlandi hafi tækifæri til að fljúga samdægurs á þingið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.