Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 466
Málsnúmer 1904004F
.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og fagnar því að íbúum sveitarfélagsins heldur áfram að fjölga, sem bendir til þess að íbúum þyki Fljótsdalshérað vænlegur búsetukostur. Áfram verður því unnið að því að byggja upp innviði sveitarfélagsins og skapa fjölskylduvænt samfélag.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði var farið yfir gögn sem fylgja íbúasamráðsverkefni Sambands Ísl.sveitarfélaga og Akureyrarbæjar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og felur bæjarstjóra, í samráði við starfshópinn um norræna samstarfsverkefnið, að sækja um aðild að umræddu verkefni.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að hefðbundin sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs 2019 verði frá og með mánudeginum 22. júlí og til og með mánudagsins 5. ágúst.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Sjá afgreiðslu undir lið 2.6.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram.