Náttúruverndarnefnd - 11

Málsnúmer 1810017F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 284. fundur - 07.11.2018

Til máls tók: Stefán Bogi Sveinsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókun.

Fundargerðin lögð fram.
  • .1 201806160 Aðalfundur SSA 2018
    Bókun fundar Á fundi náttúruverndarnefndar var farið yfir ályktanir aðalfundar SSA sem haldinn var fyrr á þessu hausti. Einkum voru það ályktanir um umhverfismál og Þjóðgarðastofnun og málefni Vatnajökulsþjóðgarðs, sem náttúruverndarnefnd fjallaði um.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn og náttúruverndarnefnd taka undir mikilvægi þess að sveitarfélög á Austurlandi séu samstíga í áherslum sínum hvað varðar friðlýsingar náttúrusvæða. Fljótsdalshérað mun leitast við að upplýsa nágrannasveitarfélög og SSA um áform á þeim sviðum og jafnframt leita til þeirra eftir upplýsingum byggðum á reynslu af sambærilegum verkefnum.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Afgreiðsla náttúruverndarnefndar staðfest.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Í vinnslu.