Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 435
Málsnúmer 1808007F
.1
201801001
Fjármál 2018
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs lagði Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri fram drög að viðauka 5 við fjárhagsáætlun 2018, vegna 25 milljón kr. hækkunar launaliða á 0254 og 0255 út af launaleiðréttingu. Gert er ráð fyrir að fjármögnun verði mætt með hækkun framlaga vegna málaflokks fatlaðra.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn viðauka 5, sem sundurliðast þannig:
02-50 hækkun tekna um 25 milljónir
02-54 hækkun launaliða 7,5 milljónir
02-55 hækkun launaliða 17,5 milljónir.
Tilfærsla áður samþykktrar áætlunar.
02-50 lækkun tekna 67,2 milljónir.
0010-0143 hækkun tekna 67,2 milljónir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs voru lagðar fram árbækur Ferðafélags Íslands um Fljótsdalshérað, sem höfundur þeirra Hjörleifur Guttormsson sendi sveitarfélaginu að gjöf.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og þakkar Hjörleifi fyrir bækurnar og ekki síður þá miklu vinnu sem hann hefur í gegnum tíðina lagt fram, við að safna saman og gefa út fróðleik um náttúru og sögu Fljótsdalshéraðs og Austurlands.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að vísa erindinu til atvinnu- og menningarnefndar til afgreiðslu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Fundargerðin lögð fram.