Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 264
Málsnúmer 1808004F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Ruth Magnúsdóttir, skólastjóri Egilsstaðaskóla, kynnti fræðslunefnd erindið. Ljóst er að vegna aðstæðna í nemendahópnum hefur skapast aukin stuðningsþörf.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn að brugðist verði við fyrirliggjandi þörf, sem nemur samtals um 1,5 stöðugildum, en fer þess á leit við skólastjórnendur að leitast verði við að mæta afleiddum kostnaði innan samþykktrar fjárhagsáætlunar, eftir því sem unnt er.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Björg Björnsdóttir lagði fram eftirfarandi tillögu L-listans:
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs skorar á hið opinbera að endurskoða reglur um greiðslur til sveitarfélaga vegna stoðþjónustu við nemendur. Ekki verði lengur gerð sú krafa að greiðslurnar skilyrðist við greiningar Greiningarstöðvarinnar þar sem biðlisti er allt að tvö ár. Á meðan sinna skólarnir vitanlega skyldu sinni gagnvart nemendum eins og þeim ber samkvæmt lögum um grunnskóla með tilheyrandi kostnaði fyrir sveitarfélögin.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram.