Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 68
Málsnúmer 1804015F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa umsögn og tillögum ungmennaráðs til umhverfis- og framkvæmdanefndar til frekari umfjöllunar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa málinu til skoðunar og umfjöllunar í bæjarráði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Á fundi ungmennaráðs var farið yfir skipulag Forvarnadags á Fljótsdalshéraði sem haldinn var 12. apríl síðastliðinn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráð Fljótsdalshéraðs og lýsir sérstakri ánægju sinni með daginn og fagnar góðri samvinnu ungmennaráðs og Nýungar. Jafnframt þakkar bæjarstjórn þeim aðilum sem stóðu að undirbúningi forvarnardagsins fyrir góða vinnu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráð Fljótsdalshéraðs og lýsir ánægju sinni með umgjörð Ungmennaþings 2018, en þema þingsins var geðheilbrigði ungs fólks. Öllum þeim sem komu fram á þinginu er einnig þakkað fyrir þeirra þátt, ekki síst Sigurbjörgu Lovísu Árnadóttur, fundarstýru. Jafnframt er Menntaskólanum á Egilsstöðum, Árna Ólasyni og Hildi Bergsdóttur, þakkað sérstaklega fyrir aðstoð og einstaka velvild.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.