Íþrótta- og tómstundanefnd - 40
Málsnúmer 1803018F
-
Bókun fundar
Fyrir liggur styrkbeiðni frá Árna Pálssyni vegna Forvarnardags á Fljótsdalshéraði árið 2018.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að forvarnardagur fyrir unglinga á Fljótsdalshéraði, sem stýrt er af starfsmönnum félagsmiðstöðvar, verði styrktur um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 0689.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur styrkbeiðni frá fimleikadeild Hattar vegna Íslandsmóts sem haldið verður í maí 2018.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að fimleikadeild Hattar verð styrkt um kr. 150.000 sem tekið verður af lið 0689.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur styrkbeiðni vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa ásamt starfsskýrslu æskulýðsnefndar félagsins fyrir árið 2017.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að Freyfaxi verði styrkur um kr. 150.000 vegna æskulýðsstarfsemi sem tekið verði af lið 0689.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Fundargerðin lögð fram: