Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 421

Málsnúmer 1803010F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 271. fundur - 21.03.2018

Til máls tók: Sigrún Blöndal, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum. Einnig ræddi hún sérstaklega lið 3.6.

Fundargerðin lögð fram:
  • .1 201801001 Fjármál 2018
    Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Kynntur viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2018, vegna framlaga Minjasafns og Héraðsskjalasafns út af viðbótarframlagi í Lífeyrissjóðinn Brú. Um er að ræða hlutfallslegt framlag Fljótsdalshéraðs.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að hækka framlög til Héraðsskjalasafns og Minjasafns um kr. 2.590.000. Fjármagnið verður tekið af lið 27010 og hefur ekki áhrif á rekstarniðurstöðu og efnahag sveitarfélagsins.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Lögð hafa verið fram drög að stefnumótandi byggðaáætlun 2018 - 2024. Áætlunin er til umsagnar í samráðsgátt Stjórnarráðsins og er frestur til að skila inn umsögnum til miðvikudagsins 21. mars.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og fagnar framkomnum drögum og hvetur sem flesta til að kynna sér efni áætlunarinnar.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • .7 201702061 Ungt Austurland.
    Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.