Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 409
Málsnúmer 1711027F
.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur rekstraráætlun HSA 2018. Samkvæmt henni kemur fram að framlög ríkisins, samkvæmt drögum að fjárlögum, ná ekki að dekka bráðnauðsynlegan rekstrarkostnað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og skorar á nýja ríkisstjórn við gerð nýrra fjárlaga að auka framlög til heilbrigðisstofnanna út um land, þannig að þær geti sinnt þjónustu við íbúa landsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
Fundargerðin lögð fram.