Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 409

Málsnúmer 1711027F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 266. fundur - 06.12.2017

Til máls tóku: Gunnar Jónsson sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum. Einnig ræddi hann sérstaklega lið 3.3. Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi lið 3.3 og Sigrún Blöndal, sem ræddi lið 3.3.

Fundargerðin lögð fram.
  • .1 201701003 Fjármál 2017
    Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Fundargerðin lögð fram til kynningar.
  • Bókun fundar Fyrir liggur rekstraráætlun HSA 2018. Samkvæmt henni kemur fram að framlög ríkisins, samkvæmt drögum að fjárlögum, ná ekki að dekka bráðnauðsynlegan rekstrarkostnað.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og skorar á nýja ríkisstjórn við gerð nýrra fjárlaga að auka framlög til heilbrigðisstofnanna út um land, þannig að þær geti sinnt þjónustu við íbúa landsins.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • .4 201710002 Samgöngumál
    Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .5 201702061 Ungt Austurland.
    Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Í vinnslu.