Félagsmálanefnd - 160

Málsnúmer 1711022F

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 411. fundur - 08.01.2018

Fundargerðin lögð fram.
 • Bókun fundar Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.
 • Bókun fundar Með tilkomu nýrrar bifreiðar fyrir ferðaþjónustu fatlaðra á vegum Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs, stendur eldri bifreið sveitarfélagsins sem nýtt var fyrir ferðaþjónustuna ónotuð. Nokkrir aðilar hafa sett sig í samband við bæjaryfirvöld og óskað eftir kaupum á bílnum.

  Eftirfarandi tillaga lögð fram:
  Bæjarráð samþykkir að bifreiðin verði seld og felur bæjarstjóra að láta auglýsa hana til sölu.
  Varðandi hugmyndir félagsmálanefndar um nýtt vinnulag í barnavernd, óskar bæjarráð eftir því að fá upplýsingar um kostnað við innleiðinguna.

  Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
 • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.