Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 61
Málsnúmer 1710006F
-
Bókun fundar
Ábendingunum vísað til umhverfis- og framkvæmdanefndar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráði Fljótsdalshéraðs og leggur til að unnið verði áfram í málinu, en það hefur legið í dvala í langan tíma. Bæjarstjórn samþykkir að fela stjórnendum Egilsstaðaskóla að taka erindið til skoðunar í samráði við fulltrúa ungmennaráðs og skipulags- og byggingarfulltrúa.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Ungmennaráð Fljótsdalshérað sat, ásamt ungmennaráði Fjarðabyggðar, námskeiðið Sýndu hvað í þér býr í dag, fimmtudaginn 19. október 2017, en námskeiðið er haldið á vegum UMFÍ. Tókst námskeiðið vel og þakkar Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs UMFÍ fyrir að standa fyrir námskeiðinu
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráði og leggur til að sambærilegt námskeið verði haldið árlega fyrir nýja meðlimi ráðsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráði Fljótsdalshéraðs og fagnar því að samkomur sem þessar séu haldnar í sveitarfélaginu og þakkar Árna Pálssyni, Reyni Hólm Gunnarssyni og starfsfólki Samfés kærlega fyrir frábæra skipulagningu og utanumhald.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lögð fram.