Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 249
Málsnúmer 1705004F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.2
201705038
Skólahreysti
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn að fela íþrótta-og tómstundanefnd og umhverfis- og framkvæmdanefnd að fara yfir hugmyndir fræðslunefndar um að komið verði upp skólahreystibraut til æfinga fyrir nemendur grunnskóla sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn skóladagatal fyrir Brúarásskóla 2017-2018.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn skóladagatal fyrir Fellaskóla 2017-2018, með fyrirvara um afgreiðslu skólaráðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn skóladagatal fyrir Egilsstaðaskóla 2017-2018.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn telur Nótuna, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, vera gott verkefni sem gefur tónlistarnemendum tækifæri til að koma fram og flytja tónlist og bera sig saman við nemendur úr öðrum tónlistarskólum. Bæjarstjórn bendir þó á að mikill ferðakostnaður fylgir því fyrir tónlistarskóla sveitarfélagsins og nemendur þeirra að taka þátt í þessu samstarfi. Sveitarfélagið hefur því valið að setja stuðning sinn við verkefnið í þann þátt.
Að tillögu fræðslunefndar hafnar bæjarstjórn því stuðningsbeiðni frá Nótunni um að styrkja sérstaklega lokakeppnina 2017 sem haldin er í Eldborgarsalnum í Hörpu í Reykjavík.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Til kynningar.
Fundargerðin lögð fram.