Bókun fundarEftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með jafnréttisnefnd og telur lög um húsmæðraorlof vera barn síns tíma og ekki í samræmi við gildandi lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Bæjarstjórn styður því afnám laganna.
Fundargerðin lögð fram.