Atvinnu- og menningarnefnd - 51
Málsnúmer 1704003F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um styrk frá Félagi skógarbænda á Austurlandi vegna Skógardagsins mikla 2017.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 200.000 sem tekið verði af lið 0589.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur styrkumsókn frá SAM félagi, grasrótarsamtökum skapandi fólks á Austurlandi, um vinnustofu til að efla skógarmenningu og viðarnytjar á Austurlandi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að verkefnið verði styrkt um kr. 150.000 sem tekið verði af lið 1389.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um styrk frá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs vegna uppsetningar á leikverki sem sýnt verðu í maí 2017 og vegna undirbúnings á sviðsverki sem fyrirhugað er til sýningar í mars 2018.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að leikfélagið verði styrkt um kr. 450.000 sem tekið verði af lið 0581.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur þjónustu- og samstarfssamningur við Austurbrú vegna ársins 2017. Framlag sveitarfélagsins rúmast innan þeirrar áætlunar sem gerð var í haust vegna samningsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn framlagðan samning.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Fundargerðin lög fram.