Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 381

Málsnúmer 1703022F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 254. fundur - 05.04.2017

Til máls tóku: Gunnar Jónsson sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum og Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi lið 4.3.

Fundargerðin lögð fram.
  • .1 201701003 Fjármál 2017
    Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Á fundi bæjarráðs var lagt fram erindi frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi, dagsett 29. mars 2017 um möguleika á gerð sameiginlegrar húsnæðisáætlunar fyrir Austurland.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og telur að slík samvinna væri æskileg, tekur jákvætt í málið og telur tækifæri liggja í sameiginlegri húsnæðisáætlun fyrir Austurland.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • .4 201703183 Austurbrú 2017
    Bókun fundar Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs verði með sama móti og undanfarin ár. Að þessu sinni verði lokunin frá og með 24. júlí til og með 4. ágúst.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.