Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 377
Málsnúmer 1703006F
.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn tillögur fræðslunefndar að fjölga stöðugildum um 1,5 við Tjarnaskóg frá og með næsta skólaári. Fjármálastjóra falið að skoða, ásamt fræðslustjóra, fjármögnun stöðugildanna.
Jafnframt samþykkt að mánaðarleg niðurgreiðsla til dagforeldra verði hækkuð um 25%, frá og með sama tíma.
Bæjarstjórn beinir því til fræðslunefndar að halda áfram að skoða dagvistunarmöguleika í sveitarfélaginu með tilliti til þróunar næstu árin.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Vísað til liðar 1 á dagskrá.
-
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að Björn Ingimarsson, bæjarstjóri, fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga 2017.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og telur ekki þörf á þeim breytingum sem frumvarpið boðar um verslun með áfengi. Bæjarstjórn telur tíma Alþingis betur varið í umfjöllun um önnur og brýnni málefni.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.