- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Málsnúmer 201606004
Fundi slitið - kl. 14:15.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Fyrsta verkefnið væri að hafa samband við Jafnréttisstofu og reyna að koma á með haustinu fræðsludegi um jafnréttismál fyrir stjórnendur og kjörna fulltrúa. Talið æskilegt að stefna á seinni hluta septembermánaðar, eða byrjun október.
Kallað verði eftir jafnréttisáætlunum frá skólum sveitarfélagsins, svo upplýsingar liggi fyrir áður en að fræðsludeginum kemur.
Einnig að skoða hvaða upplýsingar er hægt að taka út úr launakerfinu, varðandi kynjahlutföll á vinnustöðum og aldursflokkun starfsmanna.
Vegna fyrirspurnar um umfjöllunarefni á aðalfundi SSA á komandi hausti, mælist jafnréttisnefnd til þess að jafnréttismál verði sett á dagskrá og bendir á að hægt er að fá fræðsluefni frá Jafnréttisstofu, svo sem um kynjaða áætlanagerð og fl.
Stefnt að því að halda næsta fund 22. ágúst.